GK: Keilir heldur áfram að safna alþjóðlegum viðurkenningum
Á heimasíðu Golfklúbbsins Keilis má lesa eftirfarandi frétt:
„Golfklúbburinn Keilir fékk nú á síðustu misserum útnefninguna sem besti Íslenski golfvöllurinn hjá hinu virta golftímariti Golf Digest. Ekki eru það einu verðlaunin sem Hvaleyrarvöllur fékk fyrir árið 2015, enn World Golf Awards útnefndu Hvaleyrarvöll einnig sem besta golfvöllinnn á Íslandi 2015.
Hvað er World Golf Awards:
World Golf Awards™ serves to celebrate and reward excellence in golf tourism through our annual awards programme. World Golf Awards™ is part of World Travel Awards™
Það er gaman að sjá að eftir því er tekið að Keilir og starfsfólk okkar hefur lagt kapp á það, að Hvaleyrarvöllur sé ávallt í fremstu röð Íslenskra golfvalla. Til hamingju Keilisfélagar með þessi skemmtilegu verðlaun.“
Nánari upplýsingar:
með því að SMELLA HÉR 1:
með því að SMELLA HÉR 2:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
