Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2012 | 19:30

GK: Ísak Jasonarson sigraði á Opna Icelandair Golfers – spilaði Hvaleyrina á 69 höggum! – Myndasería

Í dag fór fram Opna Icelandair Golfers hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og voru þátttakendur 142.

Það var Ísak Jasonarson, GK, sem sigraði á Opna Icelandair Golfers 2012, en hann spilaði Hvaleyrina á glæsilegum 69 höggum, sem er -2 undir pari. Eins vann hann punktakeppnina, en Ísak var á 40 punktum.  Fyrir sigurinn fær Ísak gjafabréf frá Flugleiðum að upphæð kr. 50.000,-

Eins voru veitt verðlaun fyrir fyrstu 5 efstu sætin í punktakeppninni og voru það úttektarverðlaun frá Golfbúðinni Erninum. Í nándarverðlaun voru gjafabréf í Bílahótel að upphæð kr. 10.000,-

Til þess að sjá myndaseríu úr mótinu smellið hér: OPNA ICELANDAIR GOLFERS 2012

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Ísak Jasonarson GK 2 F 35 34 69 -2 69 69 -2
2 Þórarinn Gunnar Birgisson NK 2 F 36 34 70 -1 70 70 -1
3 Rúnar Geir Gunnarsson NK 0 F 34 37 71 0 71 71 0
4 Ingvar Jónsson 3 F 35 36 71 0 71 71 0
5 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 0 F 33 38 71 0 71 71 0
6 Haraldur Þórðarson GKB 1 F 32 40 72 1 72 72 1
7 Ingunn Einarsdóttir GKG 3 F 36 37 73 2 73 73 2
8 Þórdís Geirsdóttir GK 1 F 40 33 73 2 73 73 2
9 Tryggvi Pétursson GR 0 F 39 35 74 3 74 74 3
10 Hjalti Atlason GKB 1 F 38 36 74 3 74 74 3
11 Davíð Jónsson GS -2 F 37 37 74 3 74 74 3
12 Jón Snorri Halldórsson GR 2 F 35 39 74 3 74 74 3
13 Kristján Ragnar Hansson GK 7 F 35 40 75 4 75 75 4
14 Gísli Sveinbergsson GK 2 F 36 39 75 4 75 75 4
15 Sturla Ómarsson GKB 1 F 39 37 76 5 76 76 5
16 Gunnar Þór Sigurjónsson GK 2 F 36 40 76 5 76 76 5
17 Henning Darri Þórðarson GK 6 F 37 39 76 5 76 76 5
18 Atli Örn Sævarsson GR 7 F 37 39 76 5 76 76 5
19 Steinn Baugur Gunnarsson NK 1 F 40 37 77 6 77 77 6
20 Erlingur Snær Loftsson GHR 8 F 40 37 77 6 77 77 6
21 Jóhann Örn Bjarkason GSS 2 F 40 37 77 6 77 77 6
22 Arnar Unnarsson GR 3 F 40 37 77 6 77 77 6
23 Adam Örn Stefánsson GSE 5 F 42 36 78 7 78 78 7
24 Guðmundur Jónsson GKJ 8 F 35 43 78 7 78 78 7
25 Steinar Páll Ingólfsson GK 5 F 39 39 78 7 78 78 7
26 Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 7 F 41 37 78 7 78 78 7
27 Egill Orri Hólmsteinsson GKG 2 F 39 40 79 8 79 79 8
28 Magnús Ingi Stefánsson GR 2 F 39 40 79 8 79 79 8
29 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8 F 37 42 79 8 79 79 8

 

Punktakeppni með forgjöf: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Ísak Jasonarson GK 2 F 20 20 40 40 40
2 Þórarinn Gunnar Birgisson NK 2 F 19 20 39 39 39
3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8 F 21 18 39 39 39
4 Ingvar Jónsson 3 F 21 18 39 39 39
5 Kristján Ragnar Hansson GK 7 F 23 16 39 39 39
6 Erlingur Snær Loftsson GHR 8 F 18 20 38 38 38
7 Íris Jónasdóttir GJÓ 28 F 19 19 38 38 38
8 Bergsveinn Þórarinsson GKG 17 F 21 17 38 38 38
9 Atli Örn Sævarsson GR 7 F 21 17 38 38 38
10 Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 7 F 17 20 37 37 37
11 Guðjón Ragnar Svavarsson GS 14 F 19 18 37 37 37
12 Ingunn Einarsdóttir GKG 3 F 20 17 37 37 37
13 Henning Darri Þórðarson GK 6 F 20 17 37 37 37
14 Ólafur Erick Ólafsson Foelsche GKG 20 F 21 16 37 37 37
15 Guðmundur Jónsson GKJ 8 F 23 14 37 37 37
16 Haraldur Þórðarson GKB 1 F 23 14 37 37 37
17 Adam Örn Stefánsson GSE 5 F 17 19 36 36 36
18 Bragi Þorsteinn Bragason GK 9 F 17 19 36 36 36
19 Björn Leví Valgeirsson GKG 12 F 19 17 36 36 36
20 Rúnar Geir Gunnarsson NK 0 F 20 16 36 36 36
21 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 0 F 21 15 36 36 36
22 Þórdís Geirsdóttir GK 1 F 15 20 35 35 35
23 Sigurður Sveinn Sigurðsson GK 16 F 17 18 35 35 35
24 Guðni Siemsen Guðmundsson GK 12 F 18 17 35 35 35
25 Steingrímur Hjörtur Haraldsson GR 9 F 19 16 35 35 35
26 Sigurður H Sigurðsson GR 12 F 19 16 35 35 35
27 Ríkharð Óskar Guðnason GKJ 5 F 20 15 35 35 35
28 Jón Snorri Halldórsson GR 2 F 20 15 35 35 35
29 Einar Páll Guðmundsson GK 15 F 21 14 35 35 35

Næstur holu 4. braut Haraldur Þórðarsson, GKB.
Næstur holu 6. braut Þórarinn G Birgisson, NK.
Næstur holu 10. braut Ingvar Jónsson, GÞ.
Næstur holu 16. braut Jón K Ólason, GR.