Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2013 | 20:45

GK: Ingveldur sigraði á Hellishólum!

Árleg haustferð Keiliskvenna var að þessu sinni farin að Hellishólum á Hvolsvelli og tókst hún afbragðsvel í alla staði.

Alls voru 35 konur sem fóru í ferðina og skemmtu sér að sögn hið besta.

Að sjálfsögðu var slegið upp golfmóti þar sem 34 luku keppni á Þverárvelli.

Leikformið var punktakeppni og sú sem flest stig hlaut og sigraði var Ingveldur Ingvarsdóttir, sem um árabil hefir setið í kvennanefnd Keilis en er nú að víkja úr nefndinni ásamt Þórdísi Geirsdóttur.  Sigurskor Ingveldar voru 33 punktar (13 20)

Auglýsa Keiliskonur því eftir nýjum konum til setu í kvennanefnd.

Úrslit mótsins í heild voru eftirfarandi: 

1 Ingveldur Ingvarsdóttir GK 20 F 13 20 33 33 33
2 Svava Skúladóttir GK 23 F 16 15 31 31 31
3 Hjördís Sigurbergsdóttir GK 25 F 11 17 28 28 28
4 Ólöf Ásta Farestveit GK 26 F 16 12 28 28 28
5 Elín Soffía Harðardóttir GK 28 F 11 15 26 26 26
6 Ragnheiður Ríkharðsdóttir GK 23 F 11 15 26 26 26
7 Guðrún Bjarnadóttir GK 28 F 12 14 26 26 26
8 Ólöf Baldursdóttir GK 22 F 14 12 26 26 26
9 Birna Ágústsdóttir GK 24 F 14 11 25 25 25
10 Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir GK 24 F 16 9 25 25 25
11 Edda Jónasdóttir GK 21 F 9 15 24 24 24
12 Kristín Jóna Magnúsdóttir GK 27 F 10 14 24 24 24
13 Dröfn Þórisdóttir GK 17 F 11 13 24 24 24
14 Jóhanna Margrét Sveinsdóttir GK 22 F 11 13 24 24 24
15 Sigríður Jensdóttir GK 15 F 12 12 24 24 24
16 Lilja Bragadóttir GK 19 F 13 11 24 24 24
17 Margrét Sigmundsdóttir GK 14 F 13 11 24 24 24
18 María Sverrisdóttir GK 21 F 7 16 23 23 23
19 Kristín F Gunnlaugsdóttir GK 24 F 9 14 23 23 23
20 Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK 22 F 11 11 22 22 22
21 Anna Sigríður Gunnarsdóttir GK 28 F 13 9 22 22 22
22 Ásdís Hugrún Reynisdóttir GK 26 F 12 9 21 21 21
23 Lovísa Hermannsdóttir GK 13 F 12 9 21 21 21
24 Agla Hreiðarsdóttir GK 20 F 15 6 21 21 21
25 Anna Haraldsdóttir GK 16 F 10 10 20 20 20
26 Ólöf Guðmundsdóttir GK 21 F 13 7 20 20 20
27 Björk Pétursdóttir GK 27 F 12 6 18 18 18
28 Ásgerður Ingólfsdóttir GK 27 F 8 9 17 17 17
29 Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir GK 26 F 9 7 16 16 16
30 Halla Sigurgeirsdóttir GK 26 F 9 7 16 16 16
31 Sigurborg M Guðmundsdóttir GK 18 F 11 5 16 16 16
32 Hjördís Edda Ingvarsdóttir GK 28 F 11 5 16 16 16
33 Anna K Vilhjálmsdóttir GK 28 F 5 5 10 10 10
34 Bryndís Eysteinsdóttir GK 28 F 4 4 8 8 8