Hvaleyrin er uppáhaldsgolfvölllur Ellerts. Hér frá 9. flöt. Mynd: Golf 1 GK: Hvaleyrin fær góða dóma hjá Leadingcourses.com
Hvaleyrin, golfvöllur Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði var á síðasta ári valin meðal 100 bestu golfvalla Evrópu.
Og enn eru erlendir fagaðilar, sem taka út golfvelli að gefa golfvöllum á Íslandi einkunn og skorar Hvaleyrin þar hæst allra golfvalla hérlendis.
Það eru fréttamenn vefsíðunnar leadingcourses. com by golfers for golfers sem spiluðu nokkra velli hér á landi og gáfu þeim í kjölfarið einkunn.
Hvaleyrin hlaut einkunina 8,6 – en hæst var hægt að fá 10. Næstbesti völlurinn að mati leadingcourses.com hérlendis var Oddurinn með 8,4 í einkunn, en vellir sem fengu lægri einkunn eru m.a. eftirfarandi: Vestmannaeyjavöllur 8,2; Kiðjabergið 8,2; Grafarholtið 7,8; Leiran 7,7; Leirdalsvöllur 7,4; Selsvöllur á Flúðum 7,1; Garðavöllur á Akranesi 7,0; Korpan 6,9 og Jaðarinn 6,5.
Komast má á síðu leadingcourses.com með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
