Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2014 | 15:00

GK: Hildur Rún hlaut Þrautseigjuverðlaun

Sú sem hlaut Þrautseigjuverðlaunin á aðalfundi Golfklúbbsins Keilis 2014 æfði mjög mikið og skipulega árið 2014.

Viðkomandi sýndi miklar framfarir í sumar og lækkaði meðal annars forgjöf sína úr 8,2 niður í 5,0.

Þrautseigjuverðlaunin hlaut Hildur Rún Guðjónsdóttir

Golf 1 óskar Hildi Rún til hamingju með Þrautseigjuverðlaunin!!!