
GK: Henning Darri og Benedikt sigruðu í Páskapúttmóti Hraunkots
Það voru Henning Darri Þórðarson , GK og Benedikt Harðarson, GK, sem sigruðu í Páskapúttmóti Hraunkots, sem fram fór nú um páskana. Henning Darri og Benedikt voru með 25 pútt, líkt og Atli Már Grétarson, GK, sem varð í 3. sæti, en Atli Már var með fleiri pútt á seinni 9, þ.e. 13 meðan þeir Henning Darri og Benedikt voru með 12. Glæsilegur árangur þetta!!!
Páskapúttmóti Hraunkots lauk s.l. sunnudag. Páskapúttið var spilað föstudag, laugardag og sunnudag og tókst í alla staði vel. Um 170 gildir hringir voru spilaðir þessa daga og greinilegt að miklu var að keppa. Stórglæsilegir vinningar voru í boði ásamt aukaverðlaunum. Svona leit vinningskráin út:
1. sæti 20,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7
2. sæti 15,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7
3. sæti 10,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg no. 7
4. sæti Platínukort í Hraunkoti og Nóa síríus páskaegg no. 7
5-10. sæti Góu páskaegg no. 6
11-13. sæti Nóa Siríus Konsum egg
14-25 sæti Góu páskaegg no. 4
Einnig voru í aukaverðlaun grip og tímar í FlightScobe frá golfkylfur.is
Úrslit urðu eftirfarandi: Fyrri 9 Seinni 9 Samtals
1. sæti Henning Darri Þórðarson 13 12 25
1. sæti Benedikt Harðarson 13 12 25
3. sæti Atli Már Grétarsson 12 13 25
4. sæti Ólafur Andri Davíðsson 13 13 26
5. sæti Gunnar Þór Ármannsson 12 14 26
6. sæti Aron Atli Valtýsson 12 14 26
7. sæti Orri Bergmann Valtýsson 15 12 27
8. sæti Vikar Jónasson 14 14 28
9. sæti Þórður Björnsson 14 14 28
10. sæti Þorvaldur Ingi Jónsson 14 14 28
11. sæti Þorkell Már Júlíusson 14 14 28
12. sæti Signý Arnórsdóttir 12 16 28
13. sæti Jón Gunnar Gunnarsson 15 14 29
14. sæti Halldór Þórólfsson 14 15 29
15. sæti Magnús Pálsson 13 16 29
16. sæti Þór Breki Davíðsson 13 16 29
17. sæti Rúnar Arnórsson 17 13 30
18. sæti Sigurjón Ólafsson 16 14 30
19. sæti Albert Guðmundsson 15 15 30
20. sæti Árni Freyr Sigurjónsson 15 15 30
21. sæti Jón Hilmar Kristjánsson 14 16 30
22. sæti Magnús Friðrik Helgason 14 16 30
23. sæti Birgir Vestmar Björnsson 14 16 30
24. sæti Helgi Runólfsson 16 15 31
25. sæti Örn Guðmundsson 16 15 31
Aukaverðlaun: Guðmundur Óli Magnússon fékk grip frá golfkylfur.is
Aukaverðlaun: Katrín Tinna og Aron Valur fengu svo tíma í FlightScobe.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024