Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2014 | 09:00

GK: Henning Darri hlaut Framfarabikar drengja

Á aðalfundi Keilis, sem fram fór 9. desember s.l. var m.a. veittur Framfarabikar drengja,

Sá sem viðukenninguna hlaut  sannaði í sumar að hann er einn efnilegasti kylfingur landsins.

Hann lækkaði forgjöf sína úr 1,3 í -0,8, sem er stórglæsilegur árangur!!!

Hann átti frábært ár og var í unglinga landsliði sem náði góðum árangri erlendis í sumar.

Framfarabikarinn í ár, 2014,  hlaut Henning Darri Þórðarson og óskar Golf 1 honum innilega til hamngju!