Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2013 | 21:00

GK: Halldór fór holu í höggi!

Halldór Jónsson , GK; fór holu í höggi á 10. braut (Sandvíkinni) á Hvaleyrarvelli í dag, 14. ágúst 2013, en það gerði hann í síðasta innanfélagsmóti GK í sumar.

Sandvíkin er 164 metrar af gulum teigum.

Golf 1 óskar Halldóri til haminju með draumahöggið!