GK: Guðmundur Óli og Sissó sigruðu í Opna Subway mótinu á Hvaleyrinni
Laugardaginn 4. ágúst fór fram Opna Subway mótið á Hvaleyrinni. Skráðir til leiks voru 193 og 190 luku keppni. Veitt voru verðlaun fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni með forugjöf og voru verðlaunahafa eftirfarandi:
1. sæti Guðmundur Óli Magnússon, GR, 42 punktar – Hann hlaut í verðlaun kr. 80.000 gjafabréf frá Úrval-Útsýn
2. sæti Sigurður Sveinn Sigurðsson, GK, 40 punktar – Hann hlaut í verðlaun kr. 50.000 gjafabréf frá Úrval-Útsýn
3. sæti Rúnar Sigurður Guðjónsson, GK, 40 punktar – Hann hlaut í verðlaun kr. 35.000 gjafabréf frá Úrval-Útsýn
4. sæti Dagbjartur Harðarson, GVG, 40 punktar. Hann hlaut í verðlaun kr. 30.000 gjafabréf frá Úrval-Útsýn
5. sæti Guðni Siemsen Guðmundsson, GK, 40 punktar. Hann hlaut í verðlaun kr. 25.000 gjafabréf frá Úrval-Útsýn
Á besta skori var Sigurþór Jónsson/Sissó, GOS á 3 undir pari, 68 höggum. Hann hlaut í verðlaun kr. 80.000 gjafabréf frá Úrval-Útsýn.
Í 2. sæti var Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR á 1 undir pari, 70 höggum. Ragnar Davíð Riordan, GVG, Ólafur Björn Loftsson, NK og Benedikt Árni Harðarson urðu í 3.-5. sæti á sléttu pari.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

