Horft yfir á Hraunkot. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2012 | 10:34

GK: Guðrún Bjarnadóttir efst á 2. púttmóti Keiliskvenna

Það mættu 30 konur á annað púttmót vetrarins þrátt fyrir afleita færð og leiðindaveður miðvikudaginn 25. janúar 2012. Sannkallaðar ofurkonur þar á ferð!

Guðrún Bjarnadóttir var með besta skorið 28 pútt, næstar voru síðan Helga Jóhannsdóttir og Þórdís Geirsdóttir með 30 pútt.

Kvennanefnd Keilis hvetur félagskonur til að mæta á miðvikudaginn 1.febrúar á sama tíma. Það er sama verð og kaffi á könnunni eftir hringinn.

Hér fyrir neðan sjáið þið stöðuna eftir 2 mót:

Nafn

Samtals

Guðrún Bjarnadóttir

58

Þórdís Geirsdóttir

59

Valgerður Bjarnadóttir

61

Silja Rún

62

Herdís Sigurjónsdóttir

63

Ingveldur Ingvarsdóttir

63

Jóhanna Sveinsdóttir

63

Ólöf Baldursdóttir

63