GK: Golfþjálfun f. félagsmenn
Golfklúbburinn Keilir býður upp á reglulegar golfæfingar í vetur.

Slær ykkar hjarta gleðislátt bara við tilhugsunina um golf?
Markmiðið er að aðstoða hinn almenna félagsmann við að byggja upp markvissari æfingar og kennslu yfir vetrartímann og búa sig þar með betur undir næsta golftímabil.
Farið er í helstu þætti leiksins í bland við kennslu og þjálfun.
Einnig er boðið upp á golfreglukvöld í vetur.
Þjálfunarleiðin er alls tíu tímar og er hver tími í 50 mínútur.
Hægt er að velja um það að vera í hópi eftirtalda daga og í hádeginu eða á kvöldin.
Þriðjudagar kl. 19:00
Miðvikudagar kl. 12:00
Miðvikudagar kl. 19:00
Fimmtudagar kl. 12:00
Fimmtudagar kl. 19:00
Kennarar eru þeir Björn Kristinn og Karl Ómar PGA golfkennarar hjá Keili
Verð er 25.000 kr.
Boltar eru ekki innfaldir í verði.
Skráning er á netfangið kalli@keilir.is eða á bkbgolf@gmail.com
Nánari upplýsingar gefur Kalli í síma 863-1008
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
