GK: Golfnámskeið í ágúst og september
Í ágúst og september eru golfnámskeið hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, sem vert er að huga að.
Námskeiðin henta breiðum hópi kylfinga allt frá byrjendum til lengra komna. Námskeiðin eru öllum opin, ekki einungis félagsmönnum Keilis.
VELKOMIN Í GOLF helgarnámskeið
– Námskeið fyrir þau sem eru að byrja í golfi eða vilja kynna sér íþróttina.
laugardagur 20. ágúst og sunnudagur 21. ágúst kl. 10:00 til 12:00 báða dagana.
FRAMHALDSNÁMSKEIÐ í golfi
laugardagur 3. september og sunnudagur 4. september kl. 10:00 til 12:00 báða dagana.
STUTTA SPILIÐ OG TEIGHÖGGIN
16.,18., 23. og 25. ágúst klukkan 18:00 eða kl. 19:00
Farið er í grunnatriði í tækni varðandi:lágu vippin, 10-50 m fleyghögg inn á flatir, glompuhögg, stutt, milli og löngu pútinn, teighöggin.
Kennarar eru þeir Kalli og Bjössi PGA golfþjálfarar Keilis.
Verð er 15.000 kr. og eru kúlur innifaldar í námskeiðinu. Hægt er að fá lánaðar kylfur.
Skráning er á karl.omar.karlsson@grundaskoli.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
