Epli Opið Mót á Hvaleyrinni fer fram 9. ágúst 2014. – Opna Epli.is 23. júlí 2016. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 11:00

GK: Golfmót epli.is fer fram 9. ágúst n.k.

Laugardaginn 8. ágúst fer fram á Hvaleyrarvelli glæsilegt golfmót epli.is. Fjöldi glæsilegra vinninga er í boði eins og iPad og iPod.  Enn er hægt að skrá sig í mótið en eins og áður sagði fer það fram á Hvaleyrarvelli sem er í frábæru ástandi.

Verðlaun

Besta skor iPad Air / 16GB Wi-Fi

1. sæti punktar  iPad Air / 16GB Wi-Fi

2. sæti punktar  iPad mini / 16GB Wi-Fi

3. sæti punktar  iPad mini / 16GB Wi-Fi

4. sæti punktar  iPod nano 8GB

5. sæti punktar  iPod nano 8GB

75. sæti punktar  DVD pakki og bíómiðar 

150. sæti punktar  DVD pakki og bíómiðar 

 

Nándarverðlaun

4. hola Sol Republic heyrnartól V8

6. hola Sol Republic heyrnartól V8

10. hola Sol Republic Tracks Air / þráðlaus

16. hola Sol Republic heyrnartól V8

 

Lengsta upphafshögg 

á 13. holu iPod shuffle

 

Næstur holu í 2 höggum á 18. holu

iPod nano

 

Teiggjafir

Dregið úr skorkortum í mótslok

Glæsileg verðlaun

(Aðeins viðstaddir geta unnið til verðlauna í útdrættinum)