GK: Glæsileg inniaðstaða í Hraunkoti
Keilir opnaði stórglæsilega viðbót við núverandi æfingaaðstöðu í Hvalalauginni í Hraunkoti í lok nóvember s.l. Þar voru sett upp tvö FlightScope tæki sem nýtast gríðarlega vel til inniæfinga og einnig sem golfhermar. Tækið nemur 27 mismunandi upplýsingar þegar boltinn fer á loft og gefur sterkar vísbendingar um hvað betur mætti fara í sveiflu kylfinga.
Hægt er að leika fjölmarga golfvelli í golfhermunum hjá Keili en það tekur fjóra kylfinga um þrjá tíma að leika 18 holur. Verðskráin er með þeim hætti að á tímabilinu 12-16 á virkum dögum eru greiddar 3500 kr. fyrir klukkustundina og eftir kl. 16 og um helgar er verðið 4500 fyrir klst. Það fer vel um gestina í þessari aðstöðu því básarnir sem nýttir eru undir FlightScope tækin eru báðir um 50 m2.
Aðstaðan er opin fyrir alla kylfinga, jafnt Keilisfélaga og aðra félaga í golfklúbbum landsins.
Allar upplýsingar er að finna á keilir.is.
Texti: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
