Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2013 | 22:35

GK: Fyrsta púttmót Keiliskvenna fór fram í kvöld – 16. janúar 2013 – Myndasería

Í kvöld fór fram fyrsta púttmót Keiliskvenna.

Mótið hófst stundvíslega kl. 19.00 og leiknar voru  2 x 18 holur.

Haldin verða 10 mót og  púttmeistari kvenna 2013 er sú sem er með besta samanlagt skor úr 4 hringjum.

Hér má sjá litla myndaseríu frá þessu fyrsta púttmóti Keiliskvenna veturinn 2013 SMELLIÐ HÉR: 

Næsta mót fer fram á sama tíma að viku liðinni, miðvikudaginn 23. janúar 2013.