
GK: Framtíðarskipulag Keilis
Á heimasíðu Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði má sjá eftirfarandi frétt um framtíðarskipulag Hvaleyrarvallar, sem og litla par-3 holu völl Keilis, Sveinkotsvöll:
„Hér (að ofan) má sjá framtíðarskipulag seinni holna Keilis, vinsamlegast smelllið á mynd til að sjá teikninguna. Í fjárhagsáætlun Keilis sem sammþykkt var á aðalfundi nú í desember fyrir 2012, er ráðgert að klára holu númer 15 sem er par 3 hola sem getur nýst inní Sveinskotsvöll fyrst til að byrja með áður enn holan verður tekin inní endanlegt skipulag. Skipulagið gerir enfremur ráð fyrir því að á næstu árum verður hægt að vinna hægt og rólega í endurgerð holna 14 og 13 án þess að það hafi áhrif á daglegt golf. Einnig verður Sveinskotsvöllur samkvæmt þessu skipulagi í fullri lengd og mun meira krefjandi enn er í dag.“
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023