Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2012 | 11:30
GK: Endurskoðun á forgjöf félagsmanna – flestir 64% halda óbreyttri forgjöf -13% lækka og 5% hækka í forgjöf
Forgjafarnefnd Keilis hefir nú nýlega yfirfarið upplýsingar sem koma af golf.is til endurskoðunar á forgjöf félagsmann fyrir árið 2012. Flestir eða um 64% félagsmanna GK halda óbreyttri forgjöf. Um 13% lækka í forgjöf og 5% hækka í forgjöf. Síðan eru óvirkir félagsmenn 18%.
Til samanburðar héldu 61% félagsmanna óbreyttri forgjöf í fyrra, árið 2011, 14% lækkuðu í forgjöf og 5% hækkuðu í forgjöf og 20% félagsmanna voru óvirk.
Það er því lítil breyting milli ára, það helsta er kannski að örlítið fleiri félagsmenn 3% halda óbreyttri forgjöf og færri 2% eru óvirkir.
Fljótlega mun GSÍ uppfæra golf.is og þá eiga félagsmenn GK að sjá hvar þeir standa fyrir komandi ár.
Heimild: www.keilir.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024