Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2014 | 10:15

GK: Dagbjört og Margrét Sigurbjörns efstar á 5. púttmóti Keiliskvenna

Miðvikudaginn 12. febrúar s.l. var betri mæting á púttmót Keiliskvenna, en í langan tíma, en um 51 kona mætti .
Brautin var svolítið sérstök og bauð upp á mikla nánd …

Púttsnillingar kvöldsins voru:
1-2 sæti 29 högg Dagbjört Bjarnadóttir og Margrét Sigurbjörnsdóttir
3-7 sæti 30 högg Ólöf Baldursdóttir; Guðrún Bjarnadóttir;Valgerður Bjarnadóttir; Þórdís Geirsdóttir; Margrét Sigmundsdóttir

Og þá eru úrslit þannig eftir 5 mót, hörð barátta á toppnum !!
1. sæti 116 högg = Þórdís Geirsdóttir
2. sæti 124 högg = Ólöf Baldursdóttir
3. sæti 125 högg = Lovísa Hermannsdóttir
4-5 sæti 127 högg = Guðrún Bjarnadóttir og afmælisdrottningin Anna Snædís Sigmarsdóttir