
GK: Birgir Björn og Þórdís efst á 3. degi Meistarmóts Keilis
Birgir Björn Magnússon og Þórdís Geirsdóttir eru efst í Meistaraflokki karla og kvenna á Meistaramóti Keilis og hafa þau verið í forystu alla 3 daga mótsins og líklegt að þau standi uppi sem klúbbmeistarar Keilis í kvöld!!!
Birgir Björn átti enn einn glæsihringinn í gær; lék örugglega á pari vallarins og er því samtals búinn að spila á parinu, 213 höggum (72 70 71). Jafnt og flott golf það!!!
Nokkrar breytingar hafa orðið á efstu mönnum í karlaflokki; í 2. sæti er Benedikt Sveinsson 7 höggum á eftir Birgi Birni þ..e á samtals 7 yfir pari, 220 höggum (75 75 70). Í 3. sæti er síðan Gísli Sigurbergssoná samtals 14 yfir pari, 227 höggum (76 75 76).
Í kvennaflokki hefir Þórdís Geirsdóttir örugga forystu; á 19 högg á þá sem næst kemur Jódísi Bóasdóttur. Þórdís er búin að spila á samtals 24 yfir pari, 237 höggum (81 74 82).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024