Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2017 | 16:45

GK: Birgir Björn sigraði í Gamlársdags- púttmótinu – Heiðrún Jóhanns varð næst holu á 7. á Pebble Beach

Á síðasta degi ársins kvaddi Hraunkot gamla árið með púttkeppni og næstur holu á par 3 braut í golfhermunum. Búið er að hafa samband við alla vinningshafa og óskum við þeim til hamingju með verðlaunin.
Púttmót úrslit:
1. sæti Birgir Björn Magnússon 26 högg.
2. sæti Helgi Snær Björgvinsson 27 högg (betri síðustu 6).
3. sæti Sigurður Þorkelsson 27 högg.

Heiðrún Jóhannsdóttir

Heiðrún Jóhannsdóttir. Mynd: Í einkaeigu

Næstur holu á 7. holu Pebble Beach:

1. sæti Heiðrún Jóhannsdóttir 90 cm
2. sæti Axel Bóasson 97 cm
3. sæti Anna Sólveg Snorradóttir 1,2 m

Næstur Junior Challenge 12 ára og yngri.

1. Magnús Víðir Jónsson
2. Davíð Steinberg Davíðsson