
GK: Benedikt Árni Harðarson sigraði á 7. móti Vorpúttmótaraðar Hraunkots
Benedikt Árni Harðarson, einn sigursælu Vínarkórsdrengjanna sigraði nú s.l. sunnudag á 7. móti í Vorpúttmótaraðar Hraunkots. Benedikt Árni fór 18 holurnar á 25 púttum, sem þýðir að hann var með 11 einpútt. Glæsilegt!
Annars var röð efstu 25 á púttmótaröð Hraunkots 20. febrúar 2012:
Nafn Klúbbur Fyrri Seinni Samtals
1. sæti Benedikt Árni Harðarson GK 12 13 25
2.-4. sæti Jakob Skapti Magnússon GSE 14 13 27
2.-4. sæti Sveinbjörn Guðmundsson GK 13 14 27
2.-4. sæti Páll Sigurðsson GK 13 14 27
5.-8. sæti Jón Sigurðsson GSE 15 13 28
5.-8. sæti Ragnar Pétur Hannesson GK 15 13 28
5.-8. sæti Gestur Már Sigurðsson GK 14 14 28
5.-8. sæti Páll Arnar Sveinbjörnsson GK 15 13 28
9.-12. sæti Einar Oddsson GK 15 14 29
9.-12. sæti Ragnar Davíð Riordan GVS 16 13 29
9.-12. sæti Guðmundur Sigurbjörnsson GL 15 14 29
9.-12. sæti Guðmundur Sveinbjörnsson GK 16 13 29
13.-18. sæti Arnar Borgar Atlason GK 17 13 30
13.-18. sæti Aron Atli Bergmann GK 16 14 30
13.-18. sæti Bergsteinn Hjörleifsson GK 16 14 30
13.-18. sæti Hjörleifur Hjörleifsson GK 16 14 30
13.-18. sæti Elmar Atlason GK 16 14 30
13.-18. sæti Hannes Sigurðsson GR 16 14 30
19.-25. sæti Elías Fannar Arnarsson GK 18 13 31
19.-25. sæti Ingvi Rúnar Einarsson GK 17 14 31
19.-25. sæti Hrólfur Þórarinsson GR 14 17 31
19.-25. sæti Þorvaldur Freyr Friðriksson GK 17 14 31
19.-25. sæti Hrólfur Gunnarsson GK 15 16 31
19.-25. sæti Reynir Ámundason GVS 16 15 31
19.-25. sæti Sigurður Ragnarsson GVS 17 14 31
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore