Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2013 | 21:00

GK: Baldvin Jóhannsson 75 ára!

Þau merkilegu tímamót áttu sér stað hjá Baldvini Jóhannssyni, sem flestir í Golfklúbbnum Keili og reyndar kylfingar allir þekkja sem Balla, að hann átti 75 ára stórafmæli fyrir viku síðan, þann 24. mars 2013!  Balli fæddist á Hauganesi í Eyjafirði, við Árskógsströnd.

Það var stolið úr okkur hér á Golf1 að Balli ætti afmæli og er innilega beðist afsökunar á því.

Golf 1 óskar Balla eftir á hjartanlega til hamingju með merkisafmælið!!!

Hér má sjá skemmtilegt viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn SMELLIÐ HÉR: