GK: Axel sigraði í Áramótapúttmóti Hraunkots – Myndsería
Á Gamlársdag 2014 fór að venju fram Áramótapúttmót Hraunkots.
Góð þátttaka var í ár en 116 kylfingar púttuðu síðasta dag ársins í Hraunkoti.
Sigurvegari Áramótapúttmótsins að þessu sinni varð klúbbmeistari Keilis 2014 Axel Bóasson en hann var á glæsilegum 9 undir eða 27 púttum (13 14).
Næstir á eftir Axel urðu eftirfarandi kylfingar:
Aron Atli Valtýsson 15 13 28 pútt
Ragnar Ágúst Ragnarsson 14 14 28 pútt
Anna Sólveig Snorradóttir 12 16 28 pútt
Guðrún Brá Björgvinsdóttir 17 12 29 pútt
Jóhann Sigurðarson 16 13 29 pútt
Hjörleifur L Guðfinnsson 15 14 29 pútt
Helgi Runólfsson 15 14 29 pútt
Ágúst Knútsson 15 14 29 pútt
Bergsteinn Hjörleifsson 14 15 29 pútt
Henning Darri Þórðarson 18 12 30 pútt
Einar Hermannsson 16 14 30 pútt
Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson 16 14 30 pútt
Guðrún Einarsdóttir 16 14 30 pútt
Jón Arnberg 16 14 30 pútt
Ragnar Pétur Hannesson 16 14 30 pútt
Stefán Atli Hjörleifsson 16 14 30 pútt
Þórdís Geirsdóttir 16 14 30 pútt
Birgir Björn Magnússon 15 15 30 pútt
Björgvin Sigurbergsson 15 15 30 pútt
Hjörleifur Hjörleifsson 15 15 30 pútt
Ragnhildur Jónsdóttir 15 15 30 pútt
Sveinbjörn Hinriksson 14 16 30 pútt
Valtýr Bergmann 14 16 30 pútt
Sigurþór Jónsson 13 17 30 pútt
Heiðrún Jóhannsdóttir 17 14 31 pútt
Magnús Birgisson 17 14 31 pútt
Pálmi Hinriksson 17 14 31 pútt
Þorvaldur Ingi Jónsson 17 14 31 pútt
Anna Snædís Sigmarsdóttir 16 15 31 pútt
Axel Alfreðsson 16 15 31 pútt
Erlingur Birgir Kjartansson 16 15 31 pútt
Guðlaugur Birkir Sveinsson 16 15 31 pútt
Guðmundur Sveinbjörnsson 16 15 31 pútt
Hildur Þorsteinsdóttir 16 15 31 pútt
Hinrik Hansen 16 15 31 pútt
Hilmar Eiríksson 15 16 31 pútt
Bjarki Dagur Sigurðarson 15 16 31 pútt
Jón Þór Erlingsson 15 16 31 pútt
Sigurður P. Sigmundsson 15 16 31 pútt
Steingrímur Daði Kristjánsson 15 16 31 pútt
Þorsteinn Geirsson 15 16 31 pútt
Ellert Guðjónsson 14 17 31 pútt
Ingi Rúnar Einarsson 14 17 31 pútt
Halldór Þórólfsson 13 18 31 pútt
Sjá má úrslitin í Áramótapúttmóti Hraunkots í heild með því að SMELLA HÉR:
Golf 1 var á staðnum og má sjá myndasería frá Áramótapúttmótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
