
GK: Atli Már valinn bjartasta vonin og Henning Darri hlaut Framfarabikar drengja á aðalfundi Golfklúbbsins Keilis í gær
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur Golfklúbbsins Keilis í Golfskálanum á Hvaleyrarvelli.
Már Sveinbjörnsson stýrði fundinum.
Helstu rekstrarniðurstöður voru:
Félögum fjölgaði á milli ára um 48, hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 27.499.129 og hagnaður ársins nam 42.080.491.

Bergsteinn Hjörleifsson, nýendurkjörinn formaður GK, við 17. braut TPC Sawgrass golfvallarins. Mynd: Í einkaeigu.
Bergsteinn Hjörleifsson var endurkjörinn formaður Keilis. Einnig voru kosinn í stjórn:
Til tveggja ára, Ingveldur Ingvarsdóttir og Guðmundur Haraldssson.
Til eins árs, Sveinn Sigurbergsson og Hálfdan Karlsson.
Á fundinum voru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu:
Bjartasta vonin: Atli Már Grétarsson.
Framfarabikar drengja: Henning Darri Þórðarsson.
Framfarabikar stúlkna: Anna Sólveig Snorradóttir.
Háttvísibikar GSÍ: Guðrún Brá Björgvinsdóttir.
Bikarmeistari Keilis: Jón Ingi Jóhannesson.
Þrautseigjuverðlaun: Kristinn Kristinsson.
Til þess að sjá ársskýrslu Golfklúbbsins Keilis 2012 SMELLIÐ HÉR:
Heimild: keilir.is
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore