
GK: Atli Már valinn bjartasta vonin og Henning Darri hlaut Framfarabikar drengja á aðalfundi Golfklúbbsins Keilis í gær
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur Golfklúbbsins Keilis í Golfskálanum á Hvaleyrarvelli.
Már Sveinbjörnsson stýrði fundinum.
Helstu rekstrarniðurstöður voru:
Félögum fjölgaði á milli ára um 48, hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 27.499.129 og hagnaður ársins nam 42.080.491.

Bergsteinn Hjörleifsson, nýendurkjörinn formaður GK, við 17. braut TPC Sawgrass golfvallarins. Mynd: Í einkaeigu.
Bergsteinn Hjörleifsson var endurkjörinn formaður Keilis. Einnig voru kosinn í stjórn:
Til tveggja ára, Ingveldur Ingvarsdóttir og Guðmundur Haraldssson.
Til eins árs, Sveinn Sigurbergsson og Hálfdan Karlsson.
Á fundinum voru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu:
Bjartasta vonin: Atli Már Grétarsson.
Framfarabikar drengja: Henning Darri Þórðarsson.
Framfarabikar stúlkna: Anna Sólveig Snorradóttir.
Háttvísibikar GSÍ: Guðrún Brá Björgvinsdóttir.
Bikarmeistari Keilis: Jón Ingi Jóhannesson.
Þrautseigjuverðlaun: Kristinn Kristinsson.
Til þess að sjá ársskýrslu Golfklúbbsins Keilis 2012 SMELLIÐ HÉR:
Heimild: keilir.is
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn