Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2014 | 12:29

GK: Atli Már með ás í Grindavík!

Atli Már Grétarsson, GK, fór holu í höggi á 15. braut á Húsatóftavelli í Grindavík.

Þađ sem er enn merkilegra er ađ 15 holan par-4 og er 270 metrar.

Bylmingshögg þetta sem Atli Már sló – en brautin liggur reyndar í hundslöpp og er hægt að velja um að spila hana alla eða stytta sér leið og slá beint á pinna, sem Atli Már gerði!

Golf 1 óskar Atla Má innilega til hamingju með draumahöggið!!!