Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 22. 2022 | 09:45

GK: Árleg skötuveisla Golfklúbbsins Keilis fer fram á morgun!

Hin árlega skötuveisla Golfklúbbsins Keilis fer fram nú á mogrun, Þorláksmessu.

Skötuveislan er haldin til styrktar barna- og unglingastarfi klúbbsins.

Í ár er fyrirkomulagið þannig að hægt er að panta borð á netinu og velja um 2 tíma kl. 11:30 og kl. 13:30.

Í ár kostar kr. 6990,- á skötuveislu Keilis!

Komast má inn á linkinn til að panta borð í skötuveislu GK með að SMELLA HÉR: