Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2013 | 16:00

GK: Gísli hlaut framfarabikar drengja!

Í gær fór fram aðalfundur Golfklúbbsins Keilis (GK) í Hafnarfirði.

Alls mættu 83 klúbbfélagar og kusu nýja stjórn sem gerð verður grein fyrir hér síðar.

Einnig voru veitt ýmis verðlaun fyrir góða frammistöðu unglinga í GK.

Gísli Sveinbergsson hlaut framfarabikar drengja!