
GK: Björn Jónsson og Helgi Benedikt Þorvaldsson sigruðu í styrktarmóti Tinnu
Laugardaginn 29. september s.l. kepptu 45 lið í styrktarmóti Tinnu Jóhannsdóttur. Spilað var með Texas scramble formi.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
1. Sæti. (FÉLAGAR) 67 Högg 65 Nettó
Björn Jónsson GR & Helgi Benedikt Þorvaldsson GKG
2.Sæti. (AA GOLF) 69 Högg 66 Nettó
Axel Þórir Alfreðsson GK & Sigríður Jensdóttir GK
3.Sæti.(ÉG ER ASNI) 68 Högg 67 Nettó
Davíð Einar Hafsteinsson GMS & Rúnar Örn Jónsson GMS
4.Sæti.(GUNNERS) 68 Högg 67 Nettó
Arnar Freyr Jónsson GN & Haukur Armin Úlfarsson GR
Nándarverðlaun:
4. hola Magnús Arnarson GÚ 1,64 cm
6. hola Gylfi Þór Harðarsson GÁS 0,43 cm
10. hola Rúnar Örn Jónsson GMS 6,10 cm
16. hola Guðbrandur Sigurbergsson GK 3,76 cm
Lélegasta liðið ( GUÐDÍS) 86 Högg 80 Nettó fékk tíma hjá Sigga Palla golfkennara í verðlaun 🙂
Heimild: keilir.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024