Tinna Jóhannsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 2. 2012 | 18:00

GK: Björn Jónsson og Helgi Benedikt Þorvaldsson sigruðu í styrktarmóti Tinnu

Laugardaginn 29. september s.l. kepptu 45 lið í styrktarmóti Tinnu Jóhannsdóttur. Spilað var með Texas scramble formi.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
1. Sæti. (FÉLAGAR) 67 Högg 65 Nettó
Björn Jónsson GR & Helgi Benedikt Þorvaldsson GKG
2.Sæti. (AA GOLF) 69 Högg 66 Nettó
Axel Þórir Alfreðsson GK & Sigríður Jensdóttir GK
3.Sæti.(ÉG ER ASNI) 68 Högg 67 Nettó
Davíð Einar Hafsteinsson GMS & Rúnar Örn Jónsson GMS
4.Sæti.(GUNNERS) 68 Högg 67 Nettó
Arnar Freyr Jónsson GN & Haukur Armin Úlfarsson GR

Nándarverðlaun:
4. hola Magnús Arnarson GÚ 1,64 cm
6. hola Gylfi Þór Harðarsson GÁS 0,43 cm
10. hola Rúnar Örn Jónsson GMS 6,10 cm
16. hola Guðbrandur Sigurbergsson GK 3,76 cm

Lélegasta liðið ( GUÐDÍS) 86 Högg 80 Nettó fékk tíma hjá Sigga Palla golfkennara í verðlaun 🙂

Heimild: keilir.is