Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 09:00

GJÓ: Rögnvaldur Ólafsson meistari Snillinganna!

Dagana 25.-27. júní s.l. fór fram Meistaramót Snillinganna á Ólafsvík.

Þátttakendur í ár voru 16, en enginn kvenkylfingur meðal þátttakandanna að þessu sinni.

Klúbbmeistari GJÓ 2014 er Rögnvaldur Ólafsson.

Úrslit í Meistaramóti Snillinganna er eftirfarandi:

1 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ -1 F 35 34 69 -1 70 69 139 -1
2 Páll Ingólfsson GJÓ 7 F 40 39 79 9 78 79 157 17
3 Hjörtur Ragnarsson GJÓ 6 F 35 40 75 5 83 75 158 18
4 Örvar Ólafsson GJÓ 5 F 39 39 78 8 83 78 161 21
5 Pétur Pétursson GJÓ 2 F 38 40 78 8 84 78 162 22
6 Sæþór Gunnarsson GJÓ 10 F 42 38 80 10 84 80 164 24
7 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 15 F 42 47 89 19 84 89 173 33
8 Einar Kristjónsson GJÓ 14 F 38 45 83 13 92 83 175 35
9 Halldór Sigurjónsson GJÓ 11 F 45 44 89 19 88 89 177 37
10 Guðbjörn Sigfús Egilsson GJÓ 18 F 46 41 87 17 94 87 181 41
11 Viðar Gylfason GJÓ 14 F 48 51 99 29 85 99 184 44
12 Rafn Guðlaugsson GJÓ 9 F 49 48 97 27 88 97 185 45
13 Ríkharður Einar Kristjánsson GJÓ 19 F 47 51 98 28 97 98 195 55
14 Hjörtur Guðmundsson GJÓ 27 F 56 54 110 40 100 110 210 70
15 Jón Steinar Ólafsson GJÓ 22 F 53 52 105 35 120 105 225 85
16 Shaun David Oliver GJÓ 0