Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2015 | 13:00

GJÓ: Kristinn og Grétar Már sigruðu á Opnu Ólafsvíkurvökunni

Mótið Opna Ólafsvíkurvakan fór fram á Fróðárvelli í Ólafsvík í gær, 3. júlí 2015.

Leikfyrirkomulag var Texas Scramble og tóku 10 lið – 20 manns þátt.

Mótið var styrkt af eftirgreindum aðilum:

N1 Ólafsvík

Hótel Búðir

Veitingahúsið Hraun

Vélsmiðja Árna Jóns

Olís Rekstrarland Ólafsvík

Fjögur lið voru efst og jöfn með nettóskor upp á 62 högg.

Eftir mikla útreikninga fekkst þó út hverjir sigurvegararnir voru en það voru:
1 sæti Kristinn Jónasson og Grétar Már Garðarsson 62h nettó.
2 sæti Örvar Ólafssvon og Gunnlaugur Bogason 62h nettó
3 sæti Ævar Rafn Þrastarson og Fjóla Rós Magnúsdóttir 62h nettó
4 sæti Rögnvaldur Ólafsson og Heimir Þór Ásgeirsson 62h nettó
5-7 s Ríkharður E kristjánsson og Gústaf G Eigillson 64h nettó
5-7 s Rafn Guðlaugsson og Sæþór Gunnarsson 64h nettó
5-7s Hjörtur Guðmundsson og Pétur Pétursson 64. nettó
8 sæti Margeir Lárusson og Ólafur F Guðbjörnsson 67h nettó
9-10s Hjörtur Ragnarsson og Jóhann Pétursson 68h nettó
9-10s Gunnar Gunnarsson og Einar Kristjónsson. 68h nettó

Næstur holu á braut 2/11
Sæþór Gunnarsson 1,45m

Næstur holu á braut 6/15
Margeir Lárusson 3,28m

Lengsta dræv á 9/18
Rögnvaldur Ólafsson