
GJÓ: Guðlaugur og Fjóla Rós klúbbmeistarar 2013
Golfklúbburinn Jökull í Ólafsvík átti 40 ára afmæli í gær. Golf 1, sem er með ítarlegustu umfjöllun allra golffréttamiðla um meistaramót í golfi á Íslandi var bent á það í gær af góðum „Ólsara” að ekkert hefði verið fjallað um meistaramót GJÓ í ár; Meistaramót Snillinganna.
Biðst Golf1 hér með afsökunar á því og nú reynt að bæta úr því. Gaman að vita að Golf1.is er lesinn í Ólafsvík!!!
Því er jafnframt komið á framfæri að ef einhverjar tillögur eru um úrbætur á fréttaflutningi Golf1.is þá eru þær velkomnar sem og öll uppbyggileg gagnrýni eða óskir um ákveðið efni. Vinsamlegast komið með athugasemdir ykkar eða óskir um ákveðna golfumfjöllun á golf1@golf1.is
Meistaramót GJÓ fór að þessu sinni fram dagana 28.-29. júní og var mótið stytt úr 3 daga móti í 2 hringja vegna veðurs.
Kvennaflokkur var leikinn með punktafyrirkomulagi – Karlaflokkar með fgj. 0-9,9, fgj. 10-19.9 og heldrimannaflokkur 50+ léku hefðbundinn höggleik án forgjafar og karlar með fgj. 20-36 léku skv. punktafyrirkomulagi.
Þátttakendur í Meistaramóti Snillinganna í Ólafsvík í ár voru 20, þar af 3 konur.
Klúbbmeistarar GJÓ í ár eru Guðlaugur Rafnsson og Fjóla Rós Magnúsdóttir.
Guðlaugur lék hringina 2 á samtals 2 yfir pari, 142 höggum (66 76). Í 2. sæti 3 höggum á eftir Guðlaugi varð Davíð Már Vilhjálmsson, á 5 yfir pari, 145 höggum (74 71).
Klúbbmeistari kvenna, Fjóla Rós var á samtals 70 punktum (37 33) og átti 2 punkta á þá sem varð í 2. sæti Auði Kjartansdóttur, klúbbmeistara GMS 2013.
Heildarúrslit urðu eftirfarandi:
Kvennaflokkur (punktakeppni með forgjöf):
1 | Fjóla Rós Magnúsdóttir | GJÓ | 32 | F | 17 | 16 | 33 | 37 | 33 | 70 |
2 | Auður Kjartansdóttir | GMS | 8 | F | 19 | 17 | 36 | 32 | 36 | 68 |
3 | Íris Jónasdóttir | GJÓ | 21 | F | 14 | 14 | 28 | 34 | 28 | 62 |
Karlaflokkur fgj 0-9.9
1 | Guðlaugur Rafnsson | GJÓ | 0 | F | 41 | 35 | 76 | 6 | 66 | 76 | 142 | 2 |
2 | Davíð Már Vilhjálmsson | GJÓ | -2 | F | 38 | 33 | 71 | 1 | 74 | 71 | 145 | 5 |
3 | Rögnvaldur Ólafsson | GJÓ | -1 | F | 35 | 35 | 70 | 0 | 78 | 70 | 148 | 8 |
4 | Guðjón Karl Þórisson | GJÓ | -1 | F | 33 | 39 | 72 | 2 | 77 | 72 | 149 | 9 |
5 | Tómas Peter Broome Salmon | GJÓ | 0 | F | 36 | 38 | 74 | 4 | 78 | 74 | 152 | 12 |
6 | Pétur Pétursson | GJÓ | 1 | F | 42 | 35 | 77 | 7 | 78 | 77 | 155 | 15 |
Karlaflokkur fgj 10-19.9
1 | Sævar Freyr Reynisson | GJÓ | 9 | F | 44 | 39 | 83 | 13 | 87 | 83 | 170 | 30 |
2 | Guðbjörn Sigfús Egilsson | GJÓ | 16 | F | 49 | 56 | 105 | 35 | 102 | 105 | 207 | 67 |
Karlaflokkur fgj. 20-36 (punktakeppni með forgjöf):
1 | Guðmundur Magnússon | GJÓ | 24 | F | 20 | 23 | 43 | 46 | 43 | 89 |
2 | Ríkharður Einar Kristjánsson | GJÓ | 18 | F | 16 | 17 | 33 | 29 | 33 | 62 |
3 | Ævar Rafn Þrastarson | GJÓ | 17 | F | 15 | 10 | 25 | 30 | 25 | 55 |
4 | Jón Steinar Ólafsson | GJÓ | 21 | F | 8 | 18 | 26 | 26 | 26 | 52 |
5 | Höskuldur Goði Þorbjargarson | GJÓ | 22 | F | 10 | 16 | 26 | 23 | 26 | 49 |
Heldrimannaflokkur 50+
1 | Sæþór Gunnarsson | GJÓ | 10 | F | 43 | 41 | 84 | 14 | 85 | 84 | 169 | 29 |
2 | Einar Kristjónsson | GJÓ | 16 | F | 52 | 43 | 95 | 25 | 82 | 95 | 177 | 37 |
3 | Jónas Kristófersson | GJÓ | 15 | F | 45 | 45 | 90 | 20 | 87 | 90 | 177 | 37 |
4 | Ólafur Rögnvaldsson | GJÓ | 11 | F | 41 | 43 | 84 | 14 | 94 | 84 | 178 | 38 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024