
GJÓ: Golfklúbburinn Jökull 40 ára
Golfklúbburinn Jökull í Ólafsvík er 40 ára í dag!!!!
Golfklúbburinn Jökull var stofnaður 21. júlí 1973 .
Einn af aðalhvatamönnum að stofnun Golfklúbbsins var Jafet Sigurðsson kennari og síðar kaupmaður hér í Ólafsvík.
Stofnfélagar voru 44.
Land undir golfvöll fékkst fyrst á Fróðárengjum vestan við Fróðá og voru það frekar frumstæðar aðstæður.
Ekki voru félagar sáttir við vallarsvæðið og varð úr að golfvöllurinn var færður út á Sveinsstaði.
Árið 1978 var farið að huga að nýju vallarstæði fyrir golfvöll og var samið við eigendur að landi Ytri Bugs um golfvöll til 5 ára.
1980 var samið við eigendur að Fróðá hf. um land undir golfvöll og 1986 var svo látið byggja nýtt hús fyrir G.J.Ó.
Golf 1 óskar félagsmönnum í GJÓ innilega til hamingju með golfklúbbinn sinn!!!
Heimild: Af heimasíðu GJÓ
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open