GJÓ: Auður og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík (GJÓ) fór fram dagana 5.-7. júlí sl.
Þátttakendur í ár voru 12 og keppt var í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GJÓ 2021 eru þau Auður Kjartansdóttir og Rögnvaldur Ólafsson.

Sjá má öll úrslit í meistaramóti GJÓ hér að neðan:
Kvennaflokkur
1 Auður Kjartansdóttir +36, 216 högg (86 84 46)
2 Rebekka Heimisdóttir +105, 285 högg (112 118 55)
3 Katrín Gísladóttir +114, 294 högg (115 119 60)
Karlar fgj. 1-10
1 Rögnvaldur Ólafsson -1, 179 högg (69 75 35)
2 Jón Bjarki Jónatansson +33, 213 högg (83 90 40)
Karlar fgj 10-20
1 Sæþór Gunnarsson +28, 208 högg (79 83 46)
2 Sigurður Þröstur Gunnarsson +57, 237 högg (95 97 45)
3 Hjörtur Guðmundsson +64, 244 högg (97 97 50)
Karlar fgj. 20+
1 Jóhann Eiríksson -6p 84 punktar (34 32 18)
2 Sigurður Ingi Guðmarsson -7p 83 punktar (42 24 17)
3 Jóhann Rúnar Kristinsson -22p 68 punktar (28 25 15)
4 Ríkharður Einar Kristjánsson -22p 68 punktar (30 26 12)
Aðalmyndagluggi: Frá Fróðárvelli í Ólafsvík.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
