Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 10:25

GJÓ: Íris og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2016

Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls (GJÓ) var haldið dagana 7.-9. júlí s.l.

Þátttakendur í ár voru 14, þar af 1 kvenkylfingur og var spilað í 5 flokkum, sem er til fyrirmyndar og frábært!!!

M.a. var spilað í sérstökum „lúxusflokk“ sem engir aðrir klúbbar bjóða félagsmönnum sínum upp á!!!

Klúbbmeistarar GJÓ árið 2016 voru Íris Jónasdóttir og Rögnvaldur Ólafsson.

Úrslit í meistaramóti Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík árið 2016 eru eftirfarandi:

Meistara- 1. flokkur karla:
1 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ -3 F 42 38 80 8 72 73 80 225 9
2 Hjörtur Ragnarsson GJÓ 2 F 39 43 82 10 82 77 82 241 25
3 Davíð Viðarsson GJÓ 0 F 44 46 90 18 81 82 90 253 37

2. flokkur karla:

1 Páll Ingólfsson GJÓ 7 F 45 49 94 22 97 78 94 269 53
2 Sævar Freyr Reynisson GJÓ 8 F 43 52 95 23 86 88 95 269 53
3 Jón Bjarki Jónatansson GJÓ 7 F 39 53 92 20 94 84 92 270 54

Kvennaflokkur:

1 Íris Jónasdóttir GJÓ 14 F 48 46 94 22 97 95 94 286 70

20+:

1 Hjörtur Guðmundsson GJÓ 19 F 46 51 97 25 92 88 97 277 61
2 Jóhann Pétursson GJÓ 21 F 46 48 94 22 99 91 94 284 68
3 Jón Steinar Ólafsson GJÓ 20 F 55 55 110 38 99 104 110 313 97

Lúxusflokkur:

1 Sæþór Gunnarsson GJÓ 9 F 44 46 90 18 79 83 90 252 36
2 Einar Kristjónsson GJÓ 6 F 55 40 95 23 88 95 183 39
3 Viðar Gylfason GJÓ 13 F 46 48 94 22 85 84 94 263 47
4 Rafn Guðlaugsson GJÓ 10 F 49 45 94 22 87 84 94 265 49