
Gísli Sveinbergsson og Ragnhildur Kristinsdóttir taka þátt í Junior Open Championship – staðan eftir 2. dag
Í gær hófst á Fairhaven golfvellinum í Lancashire í Englandi (sama skíri og Opna breska er haldið á nú í vikunni) eitt sterkasta unglingamót heims, Junior Open Championship. Til þess að komast á heimasíðu hins stórglæsilega Fairhaven golfklúbbs SMELLIÐ HÉR:
Mótið er haldið 2. hvert ár og núverandi meistari frá árinu 2010 er Japaninn Kenta Konishi. Árið 2010 voru keppendur frá 77 þjóðríkjum og í ár er fjöldinn svipaður en 122 unglingar þátt.
Af Íslands hálfu taka þátt Gísli Sveinbergsson, GK og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR.
Á 2. mótsdegi er Gísli búinn að spila á samtals 166 höggum (84 82) og er langt frá sínu besta. Hann deilir 87. sætinu í mótinu ásamt rússneskum kylfingi.
Ragnhildur lék hringi sína tvo á samtals 151 höggi (78 73) og deilir sem stendur 61. sæti með 3 öðrum kylfingum.
Golf 1 óskar Gísla og Ragnhildi góðs gengis á morgun!
Til þess að sjá stöðuna á Junior Open Championship eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024