
Gísli komst ekki gegnum niðurskurð á St. Andrews
Gísli Sveinbergsson úr Keili endaði í 104. sæti af alls 144 keppendum sem fengu tækifæri til þess að keppa á hinu sögufræga St. Andrews Links Trophy.
Eins og nafnið gefur til kynna fer mótið fram á hinum eina sanna St. Andrews í Skotland en leikið var á tveimur völlum, Jubilee og Old Course, þar sem að Opna breska meistaramótið fer fram í sumar.
Gísli lék fyrsta hringinn á 76 höggum eða +4 en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir fyrsta hringinn.
Ítalski kylfingurinn Federico Zucchetti stóð uppi sem sigurvegari á -2 samtals, landi hans Filippo Campigli varð annar á -1.
Mótið á sér langa sögu en fyrst var keppt á þessu móti árið 1989 og á meðal þeirra sem hafa keppt á þessu móti má nefna; Ernie Els, Lee Westwood, Trevor Immelman, Geoff Ogilvy, Pádraig Harrington, Justin Rose and Rory McIlroy.
Aðeins þeir efstu á heimslista áhugamanna komast inn á þetta mót.
Til þess að sjá lokastöðuna á St. Andrews Links Trophy SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024