Gísli Sveinbergsson, GK, Icelandic Champion in Match Play in the category of boys 15-16 claimed 2nd place in Vierumäki, Finland after sudden death Gísli í 3. sæti í Finnlandi eftir 1. dag
Fyrsti hringurinn af þremur var leikinn í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem fram fer á Cooke vellinum í Vierumäki í Finnlandi.
Tólf keppendur frá Íslandi leika á mótinu, keppt er í fjórum flokkum þ.e.a.s. í 15-16 ára og 14 ára og yngri stelpur og strákar.
Gísli Sveinbergsson GK, lék best íslensku kylfingana í dag en hann lék völlinn 72 höggum eða á pari.
Flokkur strákar 15-16 ára
3.sæti Gísli Sveinbergsson GK, 72 högg (PAR)
6.sæti Kristófer Orri Þórðarson GKG, 74 högg (+2)
21.sæti Óðinn Þór Ríkharðsson GKG, 77 högg (+5)
31.sæti Fannar Ingi Steingrímsson GHG, 79 högg (+7)
35.sæti Birgir Björn Magnússon GK, 80 högg (+8)
43.sæti Henning Darri Þórðarson GK, 81 högg (+9)
Flokkur strákar 14 ára og yngri
25.sæti Arnór Snær Guðmundsson GHD, 82 högg (+10)
37.sæti Kristján Benedikt Sveinsson GHD, 85 högg (+13)
Flokkur stelpur 15-16 ára
10.sæti Birta Dís Jónsdóttir GHD, 80 högg (+8)
10.sæti Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 80 högg (+8)
Flokkur stelpur 14 ára og yngri.
9.sæti Ólöf María Einarsdóttir GHD, 81 högg (+9)
17.sæti Gerður Ragnarsdóttir GR, 89 högg (+17)
Hér er hægt að nálgast skor keppenda;
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
