Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 10. 2017 | 07:00

GÍ: Jón G K Shiransson sigraði á Opnunarmótinu

Sunnudaginn 7. maí sl. fór fram Opnunarmót GÍ á Tungudalsvelli.

16 kylfingar luku keppni, þar af 1 kvenkylfingur Kristín Hálfdánsdóttir, GÍ.

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni.

Sigurvegari varð Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ, en hann hlaut 37 punkta (þar af 19 á seinni 9) sem varð til þess að hann sigraði umfram Jón Hjört Jóhannesson, GÍ, sem varð í 2. sæti einnig á 37 punktum (með 18 á seinni 9).

Annars voru heildarúrslit í Opnunarmóti Tungudalsvallar eftirfarandi:

1 Jón Gunnar Kanishka Shiransson GÍ 24 F 18 19 37 37 37
2 Jón Hjörtur Jóhannesson GÍ 6 F 19 18 37 37 37
3 Gunnsteinn Jónsson GÍ 2 F 20 16 36 36 36
4 Baldur Ingi Jónasson GÍ 10 F 16 19 35 35 35
5 Guðbjörn Salmar Jóhannsson GÍ 17 F 17 18 35 35 35
6 Víðir Gauti Arnarson GÍ 24 F 15 19 34 34 34
7 Högni Gunnar Pétursson GÍ 6 F 16 17 33 33 33
8 Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 9 F 15 17 32 32 32
9 Neil Shiran K Þórisson GÍ 14 F 14 17 31 31 31
10 Vilhjálmur V Matthíasson GÍ 18 F 13 17 30 30 30
11 Gunnar Þórðarson GÍ 18 F 16 13 29 29 29
12 Ásgeir Óli Kristjánsson GÍ 12 F 13 14 27 27 27
13 Weera Khiansanthiah GBO 8 F 12 14 26 26 26
14 Kristín Hálfdánsdóttir GÍ 28 F 14 12 26 26 26
15 Magnús Gautur Gíslason GÍ 5 F 6 17 23 23 23
16 Samúel Einarsson GÍ 16 F 7 11 18 18 18