
GÍ: Ísinn golfmót laugard. 13. júní nk!
Ísinn golfmót verður haldið hjá Golfklúbbi Ísafjarðar, laugardaginn 13. júní 2015 og hefst kl.09:00.
Mótsgjald 2.500 kr.
Ísinn ísverksmiðja er flott fyrirtæki sem þjónustar Sjávarútveginn á norðanverðum Vestfjörðum, fyrirtækið lætur ekki mikið yfir sér en er vel rekið fyritæki í eigu einstaklinga og fyrirtækja á svæðinu.
Ísinn hefur um árabil styrkt GÍ með því að sjá um verðlaun á móti sem haldið er á Sjómannadagshelginni ár hvert. Það er vel við hæfi að svo sé. Auk þess að gefa verðlaun til mótsins, fær GÍ ákveðna upphæð frá Ísnum í takt við árangur kylfinga inni á vellinum, þ.e. greidd er ákveðin upphæð fyrir hvern punkt sem kylfingur fær. Ísinn greiðir GÍ sem nemur 50 krónum fyrir hvern fenginn punkt (hjá öllum keppendum).
Leikinn verður höggleikur með og án forgjafar í karla, kvenna og unglingaflokkum. Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sæti í öllum flokkum. Nándarverðlaun á 6./15. holu eru 1 pakkning á 0,5 ltr coke frá Vífilfelli. Nándarverðlaun á 7./16. holu eru 2 kg af rækju frá Kampa ehf.
Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024