Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2015 | 08:00

GÍ: Halldór Friðgeir, Anna Ragnheiður, Bára Margrét og Ásgeir Óli sigruðu í Íslandssögu- mótinu

Í gær, 5. júlí 2015 fór fram hið árlega Íslandssögumót á Tungudalsvelli hjá Golfklúbbi Ísafjarðar (GÍ).

Mótið er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni. Þátttakendur í ár voru 61.

Helstu úrslit eru eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar. Karlar
1. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson(GR) á 73 höggum
2. sæti Anton Helgi Guðjónsson (GÍ) á 74 höggum
3. sæti Jón Hjörtur Jóhannesson (GÍ) á 76 höggum (eftir bráðabana)
4. sæti Sigurður Fannar Grétarsson (GÍ) á 76 höggum
5. sæti Magnús Gautur Gíslason (GÍ) á 78 höggum (eftir bráðabana)

Höggleikur án forgjafar. Konur
1. sæti Anna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ) á 85 höggum
2. sæti Brynja Haraldsdóttir (GP) á 91 höggi
3. sæti Björg Sæmundsdóttir (GP) á 91 höggi

Höggleikur með forgjöf. Karlar
1. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson(GR)
2. sæti Ólafur Ragnarsson (GÍ)
3. sæti Kristinn Þórir Kristjánsson (GÍ)
4. sæti Jón Hjörtur Jóhannesson (GÍ)
5. sæti Elías Ari Guðjónsson (GÍ)

Höggleikur með forgjöf. Konur
1. sæti Bára Margrét Pálsdóttir (GP)
2. sæti Anna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ)
3. sæti Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir (GÍ)

Höggleikur án forgjafar. Unglingar
Ásgeir Óli Kristjánsson (GÍ) á 88 höggum

Vill Golfklúbbur Ísafjarðar þakka keppendum fyrir þátttökuna og Íslandssögu fyrir stuðninginn.