GÍ: Halldór Friðgeir, Anna Ragnheiður, Bára Margrét og Ásgeir Óli sigruðu í Íslandssögu- mótinu
Í gær, 5. júlí 2015 fór fram hið árlega Íslandssögumót á Tungudalsvelli hjá Golfklúbbi Ísafjarðar (GÍ).
Mótið er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni. Þátttakendur í ár voru 61.
Helstu úrslit eru eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar. Karlar
1. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson(GR) á 73 höggum
2. sæti Anton Helgi Guðjónsson (GÍ) á 74 höggum
3. sæti Jón Hjörtur Jóhannesson (GÍ) á 76 höggum (eftir bráðabana)
4. sæti Sigurður Fannar Grétarsson (GÍ) á 76 höggum
5. sæti Magnús Gautur Gíslason (GÍ) á 78 höggum (eftir bráðabana)
Höggleikur án forgjafar. Konur
1. sæti Anna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ) á 85 höggum
2. sæti Brynja Haraldsdóttir (GP) á 91 höggi
3. sæti Björg Sæmundsdóttir (GP) á 91 höggi
Höggleikur með forgjöf. Karlar
1. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson(GR)
2. sæti Ólafur Ragnarsson (GÍ)
3. sæti Kristinn Þórir Kristjánsson (GÍ)
4. sæti Jón Hjörtur Jóhannesson (GÍ)
5. sæti Elías Ari Guðjónsson (GÍ)
Höggleikur með forgjöf. Konur
1. sæti Bára Margrét Pálsdóttir (GP)
2. sæti Anna Ragnheiður Grétarsdóttir (GÍ)
3. sæti Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir (GÍ)
Höggleikur án forgjafar. Unglingar
Ásgeir Óli Kristjánsson (GÍ) á 88 höggum
Vill Golfklúbbur Ísafjarðar þakka keppendum fyrir þátttökuna og Íslandssögu fyrir stuðninginn.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
