Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2013 | 15:00
GÍ: Guðbjörn Salmar og Gunnsteinn unnu í styrktarmóti Pim og Inga
Styrktarmót Pim og Inga var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 24. ágúst.
Mótið var haldið til styrktar kaupum á línuhraðal fyrir Landsspítala Ísland.
Þess má geta að styrktarmótið gaf af sér kr. 324.500. Mótsgestir fengu veitingar milli umferða og eftir mótið og þakka mótsgestir kærlega fyrir sig.
Keppt var í puntakeppni í einum flokki og veitt verðlaun fyrir besta skor í karla og kvennaflokki.
Úrslit
Punktakeppni:
- Guðbjörn Salmar Jóhannsson 39 punktar
- Magnús Gautur Gíslason 38 punktar
- Valtýr Gíslason 36 punktar
Besta skor í karlaflokki: Gunnsteinn Jónsson á pari vallarins 70 höggum
Besta skor í kvennaflokki: Anna Guðrún Sigurðardóttir á 98 höggum
Nándarverðlaun á 6. braut: Gunnsteinn Jónsson
Nándarverðlaun á 7 braut: Guðni Ólafur Guðnason
Nándarverðlaun á 15. og 16. braut: Jón Halldór Oddsson
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024