Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2012 | 16:45

GÍ: Auðunn og Bjarney klúbbmeistarar Golfklúbbs Ísafjarðar 2012

Auðunn Einarsson og Bjarney Guðmundsdóttir eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Ísafjarðar 2012. Í 2. flokki karla sigraði Jón Halldór Oddsson og í unglingaflokki vann Jón Hjörtur Jóhannesson. Þátttakendur í Meistaramóti GÍ voru 27 að þessu sinni.

Bjarney Guðmundsdóttir, klúbbmeistari GÍ 2012 í kvennaflokki. Mynd: Í einkaeigu.

Sjá má öll úrslit hér fyrir neðan:

1. flokkur karla

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Auðunn Einarsson -1 F 40 39 79 9 75 72 74 79 300 20
2 Anton Helgi Guðjónsson 1 F 40 39 79 9 72 79 74 79 304 24
3 Magnús Gautur Gíslason 4 F 40 44 84 14 78 76 78 84 316 36
4 Snorri Karl Birgisson 6 F 41 42 83 13 77 87 80 83 327 47
5 Kristinn Þórir Kristjánsson 7 F 43 41 84 14 77 80 87 84 328 48
6 Einar Gunnlaugsson 8 F 46 47 93 23 78 80 85 93 336 56
7 Sigurður Fannar Grétarsson 5 F 42 44 86 16 85 77 90 86 338 58
8 Samúel Örn Stefánsson 8 F 45 43 88 18 95 90 85 88 358 78

2 .flokkur karla

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Jón Halldór Oddsson 13 F 47 40 87 17 87 92 90 87 356 76
2 Tryggvi Sigtryggsson 14 F 46 43 89 19 91 91 93 89 364 84
3 Guðni Ólafur Guðnason 15 F 49 46 95 25 91 92 88 95 366 86
4 Óli Reynir Ingimarsson 13 F 53 44 97 27 87 96 88 97 368 88
5 Guðjón Helgi Ólafsson 14 F 54 54 108 38 87 89 104 108 388 108
6 Birgir Örn Sveinsson 19 F 54 51 105 35 105 98 89 105 397 117
7 Vilhjálmur V Matthíasson 22 F 59 50 109 39 95 104 94 109 402 122
8 Óðinn Gestsson 16 F 49 49 98 28 102 106 97 98 403 123
9 Guðbjörn Salmar Jóhannsson 20 F 49 48 97 27 97 105 106 97 405 125
10 Reynir Pétursson 22 F 57 54 111 41 98 103 103 111 415 135
11 Júlíus Símon Pálsson 19 F 60 55 115 45 113 108 117 115 453 173
12 Dr Þorleifur ÁgústssonRegla 6-8a: Leik hætt 15 F 48 53 101 31 101 101 31

Kvennaflokkur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Bjarney Guðmundsdóttir 17 F 47 47 94 24 100 96 94 290 80
2 Sólveig Pálsdóttir 21 F 50 54 104 34 101 98 104 303 93
3 Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir 21 F 56 53 109 39 105 103 109 317 107

Unglingaflokkur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Jón Hjörtur Jóhannesson 8 F 42 44 86 16 76 84 86 246 36
2 Haukur Jörundur Hálfdánarson 10 F 40 43 83 13 93 87 83 263 53
3 Elías Ari Guðjónsson 20 F 49 53 102 32 101 91 102 294 84
4 Kjartan Óli Kristinsson 26 F 57 52 109 39 91 101 109 301 91