Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2015 | 12:00

GÍ: Anton Helgi og Anna Guðrún klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar fór fram dagana 8.-11. júlí 2015.

Keppt var í sex flokkum. Fyrsta, öðrum og þriðja flokki karla. Kvennaflokki, Unglingaflokki og Öldungaflokki. Karlaflokkur keppti i 4 daga, aðrir kepptu í 2 daga. 31 hóf keppni en 29 luku keppni.

Klúbbmeistarar GÍ 2015 eru Anton Helgi Guðjónsson og Anna Guðrún Sigurðardóttir.

Heildarúrslit í mótinu voru eftirfarandi (þ.e. eftirtaldir luku keppni): 

1. flokkur karla

1. sæti  Anton Helgi Guðjónsson ( 71 72 73 76) samtals 292 högg
2. sæti  Einar Gunnlaugsson  (74 75 77 82) samtals 308 högg
3. sæti  Högni Gunnar Pétursson (81 77 78 81) samtals 317 högg
4. sæti  Karl Ingi Vilbergsson (80 77 84 82) samtals 323 högg
5. sæti  Jón Hjörtur Jóhannesson ( 83 76 82 84) samtals 325 högg
6. sæti  Stefán Óli Magnússon ( 87 80 87 80) samtals 334 högg.

Kvennaflokkur

1. sæti Anna Guðrún Sigurðardóttir (94 94) samtals  188 högg
2. sæti Sólveig Pálsdóttir (99 90) samtals 189 högg
3. sæti Bjarney Guðmundsdóttir (98 94) samtals 192 högg
4. sæti Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir (107 103) samtals 210 högg.

2. flokkur karla

1. sæti Kjartan Óli Kristinsson (87 85 89 85) samtals 346 högg
2. sæti Bjarki Bjarnason (84 87 88 93) samtals 352 högg
3. sæti Neil Shiran K Þórisson (90 89 95 84) samtals 358 högg
4. sæti Elías Ari Guðjónsson  (99 90 84 86) samtals 359 högg
5. sæti Guðjón Helgi Ólafsson ( 90 96 89 93) samtals 368 högg
6. sæti Daníel Jakobsson (93 100 97 92) samtals 382 högg
7. sæti Guðni Ólafur Guðnason (89 88 99 112) samtals 388 högg
8. sæti Vilhjálmur V Matthíasson ( 99 91 99 105) samtals 394 högg
9. sæti Gunnar Þórðarson (102 96 93 107) samtals 398 högg
10. sæti Sævar Þór Ríkarðsson (97 104 128 107) samtals 436 högg

3. flokkur karla

1 . sæti Kristján Elías Ásgeirsson (106 110 107 105) samtals 428 högg

Unglingar

1. sæti Ásgeir Óli Kristjánsson (95 96) samtals 191 högg
2. sæti  Jón Gunnar Kanishka Shiransson (97 119) samtals 216 högg

Öldungar

1. sæti Kristinn Þórir Kristjánsson (82 87) samtals 169 högg
2. sæti Ingi Magnfreðsson (92 80) samtals 172 högg
3. sæti Tryggvi Guðmundsson (90 93) samtals 183 högg
4. sæti Finnur Magnússon (95 90) samtals 185 högg
5. sæti Tryggvi Sigtryggsson (95 90) samtals 185 högg
6. sæti  Reynir Pétursson  (111 103) samtals 214 högg