Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2014 | 07:00

GÍ: Anton Helgi, Jakob Ólafur, Bjarney og Jón Hjörtur sigruðu í HG-mótinu sem fram fór 16.-17. ágúst

Alls tóku 38 kylfingar þátt í HG mótinu sem fram fór á Tumgudalsvelli, það eru nokkru færri keppendur en hafa verið á þessu móti undanfarin ár.

Aðstæður voru frábærar og virðist Tungudalsvöllur vera í frábæru ástandi, eftir erfitt sumar.

Golfklúbbur Ísafjarðar vill koma á framfæri þökkum til HG (Hraðfrystihúss Gunnvarar)  fyrir frábæran stuðning í gegnum árin og þann rausnarskap sem fylgir þessu móti.

 Helstu úrslit:

Karlaflokkur:

Höggleikur

1. Anton Helgi Guðjónsson GÍ 154 högg

2. Chatchai Phothiya GBO 156 högg

3. Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 163 högg

4. Halldór Bjarki Pálmason GÍ 163 högg

5. Wirot Khiansanthia GBO 168 högg

 

Höggleikur með forgjöf:

1. Jakob Ólafur Tryggvason GÍ 145 högg

2. Halldór Pálmi Bjarkason GÍ 147 högg

3. Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 147 högg

4. Böðvar Þórisson GBO 149 högg

5. Wirot Khiansanthia GBO 150 högg

 

Kvennaflokkur:

Höggleikur

1. Bjarney Guðmundsdóttir GÍ 186 högg

2. Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir GÍ 203 högg

3. Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 206 högg

 

Höggleikur með forgjöf:

1. Bjarney Guðmundsdóttir GÍ 148

2. Gurún Ásbjörg Stefánsdóttir GÍ  157 högg

3. Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 164 högg

 

Unglingaflokkur

Höggleikur:

1. Jón Hjörtur Jóhannesson GÍ 156högg

2. Kjartan Óli Kristinsson GÍ 160 högg

3. Elías Ari Guðjónsson GÍ  172 högg