Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2014 | 18:00

GHV: Gunnar Egill Þórisson klúbbmeistari 2014

Það eru frábærar fréttir að Goflklúbburinn Hvammur  (GHV)í Grenivík hélt meistaramót s.l. laugardag 8. ágúst 2014, en hann hélt ekki meistaramót á síðasta ári.

Þátttakendur voru 4, en því miður enginn kvenkylfingur þar á meðal.

Leiknar voru 18 holur.

Klúbbmeistari GHV árið 2014 er Gunnar Egill Þórisson.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1 Gunnar Egill Þórisson GHV 15 F 47 48 95 27 95 95 27
2 Jón Helgi Pétursson GHV 11 F 48 51 99 31 99 99 31
3 Albert Jaran Gunnarsson GHV 24 F 56 52 108 40 108 108 40
4 Guðjón Ágúst GHV 24 F 60 68 128 60 128 128 60