Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 24. 2012 | 11:00
GHR: Nökkvi og Magnús Arnar sigruðu á 60 ára afmælismóti Golfklúbbs Hellu
Í gær, laugardaginn 23. júní 2012 fór fram Afmælismót GHR, í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins. Alls voru 65 manns skráðir í mótið og 62 luku keppni. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar forgjöf 0 – 5
1.sæti Nökkvi Gunnarsson NK á 71 höggi
2.sæti Sigurþór jónsson GOS á 73 höggum
3.sæti Jón Karlsson GHG á 73 höggum
Punktakeppni forgjöf 5.1 til 24 karlar og 28 konur
1.sæti Magnús Arnar Kjartansson GSE á 36 punktum
2.sæti Gísli Guðni Hall GR á 36 punktum
3.sæti Önundur Björnsson GHR á 34 punktum
Nándarverðlaun
2.braut Jóhannes Harðarson 1,76 mtr
4.braut Steinn Baugur Gunnarsson 2,10 mtr
8.braut Heimir Hafsteinsson 3,43 mtr
11.braut Andri Már Óskarsson 0,88 cm
13.braut Gísli Guðni Hall 1,27 mtr
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024