GHR: Katrín Björg og Andri Már klúbbmeistarar GHR 2017
Meistaramót GHR fór fram 5.-8. júlí 2017. Þátttakendur voru 9 og keppt í 6 flokkum, þegar frá eru taldir öldunga- og unglingaflokkar en ekki reyndist unnt að finna úrslit í þeim flokkum.
Klúbbmeistarar GHR 2017 eru mæðginin Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir og Andri Már Óskarsson.
Andri Már spilaði hringina 4 á -1 sem er í fyrsta skipti sem það gerist á meistaramóti GHR af hvítum teigum. Keppendur fengu allskonar veður þessa 4 daga, en nokkur vindur var alla dagana og rigning af og til á fimmtudeginum.
Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum:
Meistaraflokkur karla:
1 Andri Már Óskarsson GHR -1 F 33 35 68 -2 73 72 66 68 279 -1
1. flokkur, kvenna (0-21,0)
1 Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir GHR 14 F 45 46 91 21 85 91 91 91 358 78
2 Guðný Rósa Tómasdóttir GHR 17 F 46 51 97 27 99 98 105 97 399 119
1. flokkur, karla (5,1-10,0)
1 Óskar Pálsson GHR 4 F 43 36 79 9 79 77 82 79 317 37
2 Þórir Bragason GHR 6 F 42 42 84 14 82 84 83 84 333 53
2. flokkur, karla (10,1-18,0)
1 Bjarni Jóhannsson GHR 13 F 45 48 93 23 88 95 94 93 370 90
2 Loftur Þór Pétursson GHR 16 F 44 50 94 24 97 92 91 94 374 94
3. flokkur, karla (18,1-28,0)
1 Heimir Hafsteinsson GHR 21 F 52 53 105 35 94 110 101 105 410 130
3.flokkur kvenna (30,1-og hærri)
1 Guðríður Ásta Tómasdóttir GHR 36 F 57 67 124 54 114 125 117 124 480 200
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
