Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2012 | 18:00

GHR: Hafdís Alda og Andri Már klúbbmeistarar Golfklúbbs Hellu 2012

Það eru Hafdís Alda Jóhannsdóttir og Andri Már Óskarsson, sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Hellu 2012.  Þeim tókst báðum að verja klúbbmeistaratitla sína frá árinu 2011. Að þessu sinni, á 60 ára afmælisárinu, voru 38 manns sem tóku þátt í Meistaramóti GHR.  Spilað var í 10 flokkum.

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla fgj. 0-5:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Andri Már Óskarsson GHR -1 F 36 32 68 -2 71 77 75 68 291 11
2 Einar Long GHR 3 F 36 37 73 3 74 74 76 73 297 17
3 Óskar Pálsson GHR 4 F 39 37 76 6 80 75 76 76 307 27
4 Jón Þorsteinn Hjartarson GHR 5 F 35 42 77 7 86 80 78 77 321 41
5 Aðalbjörn Páll Óskarsson GHR 4 F 42 38 80 10 88 78 77 80 323 43

1. flokkur karla fgj. 5,1-10: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Þórir Bragason GHR 6 F 36 37 73 3 79 74 78 73 304 24
2 Arngrímur Benjamínsson GHR 3 F 41 38 79 9 79 77 75 79 310 30
3 Jóhann Sigurðsson GHR 7 F 46 38 84 14 83 75 87 84 329 49

2. flokkur karla fgj. 10,1-18

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Matthías Þorsteinsson GHR 12 F 42 42 84 14 80 84 91 84 339 59
2 Jóhann Unnsteinsson GHR 13 F 40 42 82 12 81 102 91 82 356 76
3 Bjarni Jóhannsson GHR 14 F 47 43 90 20 89 88 91 90 358 78
4 Einar Þór Guðmundsson GHR 15 F 48 41 89 19 104 93 95 89 381 101

3. flokkur karla 18,1-28

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Óskar Eyjólfsson GHR 18 F 50 42 92 22 100 96 84 92 372 92
2 Gunnar Már Geirsson GHR 16 F 51 45 96 26 95 92 90 96 373 93
3 Önundur S Björnsson GHR 16 F 46 46 92 22 95 93 96 92 376 96
4 Loftur Þór Pétursson GHR 19 F 49 46 95 25 96 94 97 95 382 102
5 Svavar Gísli Ingvason GHR 23 F 41 53 94 24 101 94 101 94 390 110
6 Heimir Hafsteinsson GHR 18 F 51 47 98 28 98 99 104 98 399 119
7 Sveinn Sigurðsson GHR 24 F 55 54 109 39 93 98 102 109 402 122
8 Sigurberg Hauksson GHR 19 F 39 49 88 18 106 104 108 88 406 126

4. flokkur karla 28,1-36

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Guðmundur Guðmundsson GHR 24 F 51 53 104 34 107 109 100 104 420 140

1. flokkur kvenna 0-20

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 11 F 39 41 80 10 83 82 85 80 330 50
2 Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir GHR 13 F 45 43 88 18 92 91 84 88 355 75
3 Guðný Rósa Tómasdóttir GHR 17 F 48 44 92 22 93 93 89 92 367 87
4 Guðrún Dröfn Eyjólfsdóttir GHR 17 F 45 47 92 22 98 92 89 92 371 91

2. flokkur kvenna 20,1-36

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Ása Margrét Jónsdóttir GHR 24 F 55 45 100 30 105 96 92 100 393 113
2 Linda Björg Pétursdóttir GHR 24 F 44 45 89 19 105 100 100 89 394 114
3 Dóra Ingólfsdóttir GHR 27 F 52 52 104 34 106 105 110 104 425 145

Öldungaflokkur karla 65 ára og eldri:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Jón Ögmundsson GHR 15 F 43 42 85 15 95 85 180 40
2 Guðmundur H Eiríksson GHR 10 F 45 43 88 18 97 88 185 45
3 Svavar Hauksson GHR 17 F 51 45 96 26 92 96 188 48
4 Sigursteinn Steindórsson GHR 21 F 47 52 99 29 115 99 214 74
5 Rúnar Guðjónsson GHR 24 F 65 62 127 57 137 127 264 124

Öldungaflokkur kvenna 50 ára og eldri:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Sigríður Hannesdóttir GHR 18 F 50 45 95 25 95 95 190 50
2 Þórunn Sigurðardóttir GHR 28 F 52 52 104 34 107 104 211 71
3 Gróa Ingólfsdóttir GHR 28 F 57 54 111 41 105 111 216 76

Flokkur barna 12 ára og yngri:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Daði Freyr Hermannsson GHR 24 F 0 50 50 15 55 50 105 35
2 Almar Máni Þorsteinsson GHR 24 F 0 95 95 60 86 95 181 111