Andri Már og Hafdís Alda m.a. klúbbmeistarar GHR 2012 og 2018
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2018 | 20:00

GHR: Hafdís Alda og Andri Már klúbbmeistarar 2018

Meistaramót GHR 2018 fór fram dagana 4.-7. júlí sl.

Þátttakendur voru 23 og kepptu þeir í 10 flokkum.

Klúbbmeistarar GHR 2018 eru Hafdís Alda Jóhannsdóttir og Andri Már Óskarsson.

Þau tvö hafa orðið klúbbmeistarar m.a. 2013 og 2012 en meðfylgjandi mynd er tekin af þeim þegar þau urðu klúbb- meistarar GHR fyrir 6 árum – en í ár náðist ekki mynd af þeim saman þar sem Hafdís Alda þurfti að fara erlendis.

Þess mætti geta að Andri Már hefir orðið klúbbmeistari GHR í karlaflokki samfellt frá 2012 eða í 7 ár samfellt.

Heildarúrslit úr meistaramóti GHR 2018 eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

1 Andri Már Óskarsson GHR -2 F 35 37 72 2 79 68 70 72 289 9

Meistaraflokkur kvenna:

1 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 5 F 38 38 76 6 73 81 72 76 302 22

1. flokkur karla:

1 Óskar Pálsson GHR 5 F 40 37 77 7 83 86 79 77 325 45
2 Þórir Bragason GHR 6 F 38 40 78 8 94 87 78 78 337 57
3 Jóhann Sigurðsson GK 9 F 42 42 84 14 82 90 83 84 339 59
4 Jóhann Unnsteinsson GKG 9 F 40 43 83 13 92 83 86 83 344 64

1. flokkur kvenna

1 Sunna Björg Bjarnadóttir GHR 16 F 47 49 96 26 97 94 93 96 380 100
2 Guðný Rósa Tómasdóttir GHR 18 F 53 42 95 25 100 91 100 95 386 106
3 Linda Björg Pétursdóttir GKG 26 F 52 50 102 32 104 108 107 102 421 141

2. flokkur karla

1 Bjarni Jóhannsson GHR 13 F 50 51 101 31 101 99 96 101 397 117
2 Steinar Tómasson GHR 13 F 49 48 97 27 96 107 99 97 399 119

3. flokkur karla:

1 Heimir Hafsteinsson GHR 21 F 51 51 102 32 104 106 101 102 413 133
2 Guðlaugur Karl Skúlason GHR 23 F 51 50 101 31 111 112 96 101 420 140
3 Friðrik Sölvi Þórarinsson GHR 24 F 52 51 103 33 116 104 103 103 426 146
4 Kjartan Þorkelsson GHR 24 F 60 54 114 44 114 107 108 114 443 163

3 flokkur kvenna:

1 Guðríður Ásta Tómasdóttir GHR 28 F 52 55 107 37 117 116 96 107 436 156
2 Særún Sæmundsdóttir GHR 28 F 66 75 141 71 137 144 144 141 566 286

Karlar 65+

1 Vilhjálmur Hjálmarsson GR 5 F 45 47 92 22 95 92 187 47
2 Hængur Þorsteinsson GR 16 F 54 45 99 29 105 99 204 64
3 Svavar Hauksson GHR 20 F 57 56 113 43 99 113 212 72

Konur 50+

1 Sigríður Hannesdóttir GHR 21 F 57 56 113 43 115 113 228 88
2 Þórunn Sigurðardóttir GHR 28 F 68 79 147 77 147 147 294 154

Hnokkar 12 ára og yngri 

1 Jón Bragi Þórisson GHR 24 F 0 62 62 27 69 62 131 61