Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 6. 2012 | 16:45

GHR: Björg Traustadóttir, GÓ; Ásdís Helgadóttir, GSE og Valgerður Jónsdóttir, GO sigruðu á Lancôme Open 2012

Í dag, 6. maí 2012, fór fram á Strandarvelli hið árlega Lancôme Open, en mótið markar upphaf golftímabilsins hjá mörgum kvenkylfingum. Þátttakendur voru 96. Það var sólskin og fallegt veður, en fremur kalt og nokkur vindur.  Mótið var sem ávallt flokkaskipt en keppt var í 3 flokkum: 1. flokki fgj-0-14;  2. flokki fgj. 14.1-25; og 3. flokki 25.1-36.  Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.

Hér má sjá myndaseríu úr mótinu:  LANCÔME OPEN 2012

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

1. flokkur – Fgj. 0-14

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Björg Traustadóttir 12 F 16 13 29 29 29
2 Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK 3 F 16 13 29 29 29
3 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 6 F 13 15 28 28 28

 

2. flokkur -Fgj. 14.1-25

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Ásdís Helgadóttir GSE 17 F 17 21 38 38 38
2 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 13 F 17 20 37 37 37
3 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 23 F 13 21 34 34

 

3. flokkur – Fgj. 25.1-36

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +3
1 Valgerður Jónsdóttir GO 31 F 20 20 40 40 40
2 Dóra Ingólfsdóttir GHR 29 F 19 18 37 37 37
3 Ása Margrét Jónsdóttir GHR 26 F 19 18 37 37 37

 

Nándarverðlaun:
2. braut Elsa Dóra Grétarsdóttir GO 4,86 mtr
4. braut Kristín Þórarinsdóttir GKG 5,39 mtr
8. braut Linda Arilíusdóttir GKG 5,18 mtr
11. braut Rakel Kristjánsdóttir GR 4,36 mtr
13. braut Guðný Helgadóttir GKJ 5,53 mtr

Dregnir voru út 5 vinningar með skorkortaúrdrætti í mótslok.