GHR: Björg Traustadóttir, GÓ; Ásdís Helgadóttir, GSE og Valgerður Jónsdóttir, GO sigruðu á Lancôme Open 2012
Í dag, 6. maí 2012, fór fram á Strandarvelli hið árlega Lancôme Open, en mótið markar upphaf golftímabilsins hjá mörgum kvenkylfingum. Þátttakendur voru 96. Það var sólskin og fallegt veður, en fremur kalt og nokkur vindur. Mótið var sem ávallt flokkaskipt en keppt var í 3 flokkum: 1. flokki fgj-0-14; 2. flokki fgj. 14.1-25; og 3. flokki 25.1-36. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.
Hér má sjá myndaseríu úr mótinu: LANCÔME OPEN 2012
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
1. flokkur – Fgj. 0-14
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | ||||||||
1 | Björg Traustadóttir | GÓ | 12 | F | 16 | 13 | 29 | 29 | 29 |
2 | Anna Jódís Sigurbergsdóttir | GK | 3 | F | 16 | 13 | 29 | 29 | 29 |
3 | Anna Snædís Sigmarsdóttir | GK | 6 | F | 13 | 15 | 28 | 28 | 28 |
2. flokkur -Fgj. 14.1-25
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | ||||||||
1 | Ásdís Helgadóttir | GSE | 17 | F | 17 | 21 | 38 | 38 | 38 |
2 | Hafdís Alda Jóhannsdóttir | GK | 13 | F | 17 | 20 | 37 | 37 | 37 |
3 | Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir | GHD | 23 | F | 13 | 21 | 34 | 34 |
3. flokkur – Fgj. 25.1-36
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | ||||||||
1 | Valgerður Jónsdóttir | GO | 31 | F | 20 | 20 | 40 | 40 | 40 |
2 | Dóra Ingólfsdóttir | GHR | 29 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
3 | Ása Margrét Jónsdóttir | GHR | 26 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
Nándarverðlaun:
2. braut Elsa Dóra Grétarsdóttir GO 4,86 mtr
4. braut Kristín Þórarinsdóttir GKG 5,39 mtr
8. braut Linda Arilíusdóttir GKG 5,18 mtr
11. braut Rakel Kristjánsdóttir GR 4,36 mtr
13. braut Guðný Helgadóttir GKJ 5,53 mtr
Dregnir voru út 5 vinningar með skorkortaúrdrætti í mótslok.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster