GHR: Björg Traustadóttir, GÓ; Ásdís Helgadóttir, GSE og Valgerður Jónsdóttir, GO sigruðu á Lancôme Open 2012
Í dag, 6. maí 2012, fór fram á Strandarvelli hið árlega Lancôme Open, en mótið markar upphaf golftímabilsins hjá mörgum kvenkylfingum. Þátttakendur voru 96. Það var sólskin og fallegt veður, en fremur kalt og nokkur vindur. Mótið var sem ávallt flokkaskipt en keppt var í 3 flokkum: 1. flokki fgj-0-14; 2. flokki fgj. 14.1-25; og 3. flokki 25.1-36. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.
Hér má sjá myndaseríu úr mótinu: LANCÔME OPEN 2012
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
1. flokkur – Fgj. 0-14
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | ||||||||
1 | Björg Traustadóttir | GÓ | 12 | F | 16 | 13 | 29 | 29 | 29 |
2 | Anna Jódís Sigurbergsdóttir | GK | 3 | F | 16 | 13 | 29 | 29 | 29 |
3 | Anna Snædís Sigmarsdóttir | GK | 6 | F | 13 | 15 | 28 | 28 | 28 |
2. flokkur -Fgj. 14.1-25
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | ||||||||
1 | Ásdís Helgadóttir | GSE | 17 | F | 17 | 21 | 38 | 38 | 38 |
2 | Hafdís Alda Jóhannsdóttir | GK | 13 | F | 17 | 20 | 37 | 37 | 37 |
3 | Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir | GHD | 23 | F | 13 | 21 | 34 | 34 |
3. flokkur – Fgj. 25.1-36
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | +3 | ||||||||
1 | Valgerður Jónsdóttir | GO | 31 | F | 20 | 20 | 40 | 40 | 40 |
2 | Dóra Ingólfsdóttir | GHR | 29 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
3 | Ása Margrét Jónsdóttir | GHR | 26 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
Nándarverðlaun:
2. braut Elsa Dóra Grétarsdóttir GO 4,86 mtr
4. braut Kristín Þórarinsdóttir GKG 5,39 mtr
8. braut Linda Arilíusdóttir GKG 5,18 mtr
11. braut Rakel Kristjánsdóttir GR 4,36 mtr
13. braut Guðný Helgadóttir GKJ 5,53 mtr
Dregnir voru út 5 vinningar með skorkortaúrdrætti í mótslok.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024